Réttlćti eineltis

Sá sem leggur í einelti réttlćtir gjarnan eineltiđ međ ţví ađ gefa ţađ út ađ sá sem lagđur er í einelti hafi gefiđ fćri á sér. Ég er tryggur áhorfandi ţátta Egils sem ég tel hafa fćrt okkur ríkari sýn á ţjóđmálin. Ţessi ađför ađ málfari ákveđins ţingmanns fćrir okkur ekkert annađ en stundarskömm fyrir einn og stundargaman fyrir annan. Ég óttast ađ ađförin kalli almenna skömm yfir Egil.

Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já hún gerir ţađ, ég hef megnustu skömm á honum fyrir ţetta, og einnig finnst mér Lára Hanna hafa tekiđ niđur. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.10.2011 kl. 10:02

2 Smámynd: Haraldur Hansson

"Ađför ađ málfari" er snjöll lýsing. Sammála ţessari fćrslu.

Haraldur Hansson, 9.10.2011 kl. 10:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband